Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 25. september 2021

Á fundi landskjörstjórnar kl. 12.00 þriðjudaginn 14. september 2021 var, í samræmi við 44. gr. laga um kosningar til Alþingis, samþykkt auglýsing um framboð við alþingiskosningarnar 25. september næstkomandi.

Meira

Tilkynning um lista sem verða í framboði við alþingiskosningarnar 25. september 2021

Á fundi landskjörstjórnar kl. 12.00 í dag, þriðjudaginn 14. september 2021, var í samræmi við 44. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis, gert kunnugt um þá lista sem verða bornir fram í alþingiskosningunum 25. september næst komandi.

Meira