Nýr vefur síðar á árinu

Nýr vefur Landskjörstjórnar verður kynntur síðar á árinu.

Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningarnar 2022 er að finna á vefnum kosning.is

Meira

Tilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 25. september 2021 og úthlutun þingsæta

Landskjörstjórn kom saman föstudaginn 1. október 2021 og úthlutaði þingsætum til frambjóðenda skv. XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. 

Meira