Stofnun samráðshóps um vernd einstaklinga í aðdraganda kosninga

Vegna fyrirhugaðra kosninga til Alþingis þann 25. september 2021 hafa Fjölmiðlanefnd, Fjarskiptastofa og netöryggissveitin (CERT-IS), landskjörstjórn og Persónuvernd, stofnað samráðshóp um vernd einstaklinga í aðdraganda kosninga. 

Meira

Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 27. júní 2020.

Við fyrirhugað kjör forseta Íslands 27. júní 2020, eiga mörk kjördæma að vera þau sömu og í næstliðnum alþingiskosningum, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945. 

Meira