Greining á úthlutun sæta

Fyrirsagnalisti

Greining á úthlutun þingsæta við alþingiskosningarnar 25. apríl 2009

Fjallað er um kosningaúrslitin og úthlutun þingsæta. Auk þess er lagt mat á reynsluna af nýjum kosningalögum frá árinu 2000 í þeim þrennum kosningum þar sem reynt hefur á lögin. Ennfremur er athuguð þróun milli kosninga í fjölda útstrikana og annara breytinga kjósenda á röð frambjóðenda.

Lesa meira

Greining á úthlutun þingsæta við alþingiskosningarnar 12. maí 2007

Kosningar til Alþingis fóru fram 12. maí 2007 og var þetta í annað sinn sem reyndi á

ný kosningalög, lög nr. 24/2000.

Í greinargerð þessari er fjallað um kosningaúrslitin og úthlutun þingsæta. Meðal

annars er horft til þess hvernig hin nýja skipan hefur reynst í þessum kosningum.

Lesa meira

Greining á úthlutun þingsæta við alþingiskosningarnar 10. maí 2003

Kosningar til Alþingis fóru fram hinn 10. maí 2003 og byggðust á nýrri kjördæmaskipan þar sem landinu er skipt í 6 kjördæmi í stað 8 áður, sbr. breytingu á ákvæðum 31. gr. stjórnarskrárinnar með lögum nr. 77/1999, svo og kosningalög, nr. 24/2000.

Lesa meira