Eru kosningalög of flókin?

Hér á þessum vef er sagt frá því að dómstóll í Þýskalandi telji kosningalög þar í landi of flókin og leiða til undarlegrar úthlutunar á þingsætum. Íslensku kosningalögin eru undir sömu sökina seld. Á hinn bóginn verður ekki á allt kosið. Skipting í kjördæmi, misvægi atkvæða, landsjöfnuður milli flokka; allt þetta er rekst hvert á annars horn. Fróðlegt væri að efna til umræðu um fyrirkomulagið hérlendis í kjölfar hins þýska dóms.

ÞH í október 2008.