Úthlutun sæta í kosningum til Alþingis

Hér má nálgast forrit sem sýnir úthlutun þingsæta í kosningum til Alþingis, en þar hefur verið tekið tillit til færslu þingsætis frá Norðvesturkjördæmi til Suðvesturkjördæmis eftir alþingiskosningarnar 2009. Úthlutunin, byggir XVI. kafla gildandi laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, sem fjallað er um úthlutun þingsæta.

Forritið úthlutar þingsætum á grundvelli atkvæðatalna sem notandinn slær inn. Úthlutunin er sýnd í smáatriðum, bæði úthlutun kjördæmissæta og jöfnunarsæta. Leiðbeiningar um notkun forritsins er að finna undir hjálparhnappnum.

Forrit til úthlutunar þingsæta