Nýr vefur síðar á árinu
Nýr vefur Landskjörstjórnar verður kynntur síðar á árinu.
Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningarnar 2022 er að finna á vefnum kosning.is
Lesa meiraTilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 25. september 2021 og úthlutun þingsæta
Landskjörstjórn kom saman föstudaginn 1. október 2021 og úthlutaði þingsætum til frambjóðenda skv. XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
Lesa meiraKönnun á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti í kjölfar alþingiskosninganna 25. september 2021
Í 8. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 segir að tíu þingsæti séu í Norðvesturkjördæmi og ellefu í Suðvesturkjördæmi. Landskjörstjórn er falið í 5. mgr. 31. gr. stjórnarskrárinnar og 9. gr. laga um kosningar til Alþingis að reikna út hvort fjöldi kjósenda á kjörskrá að baki hverju þingsæti í einhverju kjördæmi sé helmingi lægri en í einhverju öðru kjördæmi. Sé svo skal landskjörstjórn færa eitt sæti í einu frá því kjördæmi þar sem fjöldinn er lægstur til þess kjördæmis þar sem fjöldinn er hæstur, allt þar til hlutfallið milli hæsta fjölda kjósenda að baki þingsæti og þess lægsta er komið undir tvo. Leiði þetta til breytinga á fjölda kjördæmissæta eftir kjördæmum tekur sú breyting gildi við næstu almennu alþingiskosningar.
Lesa meiraFundur um úthlutun þingsæta
Landskjörstjórn kemur saman til fundar föstudaginn 1. október nk., kl. 16, til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir almennar alþingiskosningar sem fram fóru 25. september sl.
Lesa meira- Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 25. september 2021
- Tilkynning um lista sem verða í framboði við alþingiskosningarnar 25. september 2021
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Auglýsing um mörk kjördæma í Reykjavík
- Stofnun samráðshóps um vernd einstaklinga í aðdraganda kosninga
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 27. júní 2020.
- Könnun á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti í kjölfar alþingiskosninganna 28. október 2017
- Tilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 28. október 2017 og úthlutun þingsæta.
- Fundur um úthlutun þingsæta.
- Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 28. október 2017.
- Auglýsing frá landskjörstjórn um lista sem verða í framboði við alþingiskosningarnar 28. október 2017
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík
- Skipting þingsæta milli kjördæma í alþingiskosningunum 28. október 2017.
- Könnun á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti í kjölfar alþingiskosninganna 29. október 2016
- Fréttatilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 29. október 2016 og úthlutun þingsæta
- Fundur um úthlutun þingsæta
- Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi auglýstur á ný
- Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 29. október 2016.
- Auglýsing frá landskjörstjórn
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Skipting þingsæta milli kjördæma í alþingiskosningunum 29. október 2016.
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík.
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 25. júní 2016.
- Úrslit alþingiskosninganna 27.apríl 2013
- Færsla þingsætis í kjölfar alþingiskosninganna 27. apríl 2013
- Fundur um úthlutun þingsæta
- Upplýsingar um framboðslista ogframbjóðendur
- Forrit við úthlutun þingsæta í alþingiskosningum
- Tilkynning um lista sem verða í framboði viðalþingiskosningar 27. apríl 2013.
- Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.
- Framboðslistafundur
- Skipting þingsæta milli kjördæma í alþingiskosningunum 2013
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík
- Niðurstöðumþjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst
-
Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20.október 2012. -
Niðurstöðurtalningar í þjóðaratkvæðagreiðslunni
20. október 2012. -
Skipun umboðsmanns við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012. -
Mörk kjördæmanna í Reykjavík við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012 -
Umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012 - Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 30. júní 2012
- Niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst
- Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl 2011
-
Hlutverk landskjörstjórnar við þjóðaratkvæðagreiðsluna
9. apríl næst komandi. - Umboðsmenn andstæðra sjónarmiða
-
Mörk kjördæmanna í Reykjavík
við þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl 2011 - Landskjörstjórn hefur lokið talningu atkvæða
- Auglýsing um talningu atkvæða í kosningum til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 og móttöku utankjörfundaratkvæða.
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
- Fréttatilkynning. Listi yfir frambjóðendur í framboði til stjórnlagaþings
- Fréttatilkynning
- Landskjörstjórn bárust 525 framboð til stjórnlagaþings
- Auglýsing um kosningar til stjórnlagaþings
- Upplýsingar um framboð og kosningar til stjórnlagaþings
- Niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst
- Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars 2010.
- Umboðsmenn ólíkra sjónarmiða í einstökum kjördæmum
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars 2010.
- Umsagnir landskjörstjórnar um þingmál
- Umsagnir landskjörstjórnar um þingmál
- Ný landskjörstjórn
- Úrslit alþingiskosninganna 25. apríl 2009
- Færsla þingsætis í kjölfar alþingiskosninganna 25. apríl 2009
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Tilkynning um lista sem verða í framboði við alþingiskosningar 25. apríl 2009.
- Úrskurður um kæru Lýðræðishreyfingarinnar.
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík
- Breytingar á skipan landskjörstjórnar
- Auglýsing frá landskjörstjórn um fjölda kjördæmissæta í Norðvesturkjördæmi og Suðvesturkjördæmi.