Könnun á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti í kjölfar alþingiskosninganna 28. október 2017
Samkvæmt meðfylgjandi útreikningum var staðan á misvægi atkvæða við kosningarnar 28. október 2017 óbreytt frá síðustu alþingiskosningum. Við næstu alþingiskosningar verða því átta þingsæti í Norðvesturkjördæmi, sjö kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti, en þrettán í Suðvesturkjördæmi, ellefu kjördæmissæti og tvö jöfnunarsæti. Í öðrum kjördæmum verður fjöldi þingsæta sá sem tilgreindur er í 8. gr. kosningalaganna.
Lesa meiraTilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 28. október 2017 og úthlutun þingsæta.
Landskjörstjórn kom saman þriðjudaginn 7. nóvember og úthlutaði þingsætum til frambjóðenda skv. XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. Úthlutunin byggðist á skýrslum yfirkjörstjórna um kosningaúrslit í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fram fóru laugardaginn 28. október 2017.
Lesa meiraFundur um úthlutun þingsæta.
Landskjörstjórn kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. nóvember nk., kl. 14:00 til að úthluta þingsætum á grundvelli kosninga-úrslita í kjördæmum eftir almennar alþingis-kosningar sem fram fóru 28. október sl.
Hér með er umboðsmönnum þeirra stjórnmálasamtaka sem buðu fram við alþingiskosningarnar gefinn kostur á að koma til fundarins, sem haldinn verður á 2. hæð í Austurstræti 8-10, Reykjavík, húsnæði nefndasviðs Alþingis. Gengið er inn frá Vallarstræti.
Reykjavík, 30. október, 2017.
Landskjörstjórn.
Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 28. október 2017.
Á fundi landskjörstjórnar kl. 14 þriðjudaginn 17. október var, í samræmi við 44. gr. laga um kosningar til Alþingis, samþykkt auglýsing um framboð við alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Í auglýsingu landskjörstjórnar kemur fram bókstafur hvers lista og fyrir hvaða stjórnmálasamtök hann er borinn fram, nöfn frambjóðenda á hverjum lista í réttri röð og staða þeirra, starfsheiti og heimili.
Auglýsing um framboð við alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi (pdf) .
- Auglýsing frá landskjörstjórn um lista sem verða í framboði við alþingiskosningarnar 28. október 2017
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík
- Skipting þingsæta milli kjördæma í alþingiskosningunum 28. október 2017.
- Könnun á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti í kjölfar alþingiskosninganna 29. október 2016
- Fréttatilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 29. október 2016 og úthlutun þingsæta
- Fundur um úthlutun þingsæta
- Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi auglýstur á ný
- Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 29. október 2016.
- Auglýsing frá landskjörstjórn
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Skipting þingsæta milli kjördæma í alþingiskosningunum 29. október 2016.
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík.
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 25. júní 2016.
- Úrslit alþingiskosninganna 27.apríl 2013
- Færsla þingsætis í kjölfar alþingiskosninganna 27. apríl 2013
- Fundur um úthlutun þingsæta
- Upplýsingar um framboðslista ogframbjóðendur
- Forrit við úthlutun þingsæta í alþingiskosningum
- Tilkynning um lista sem verða í framboði viðalþingiskosningar 27. apríl 2013.
- Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.
- Framboðslistafundur
- Skipting þingsæta milli kjördæma í alþingiskosningunum 2013
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík
- Niðurstöðumþjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst
-
Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20.október 2012. -
Niðurstöðurtalningar í þjóðaratkvæðagreiðslunni
20. október 2012. -
Skipun umboðsmanns við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012. -
Mörk kjördæmanna í Reykjavík við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012 -
Umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012 - Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 30. júní 2012
- Niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst
- Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl 2011
-
Hlutverk landskjörstjórnar við þjóðaratkvæðagreiðsluna
9. apríl næst komandi. - Umboðsmenn andstæðra sjónarmiða
-
Mörk kjördæmanna í Reykjavík
við þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl 2011 - Landskjörstjórn hefur lokið talningu atkvæða
- Auglýsing um talningu atkvæða í kosningum til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 og móttöku utankjörfundaratkvæða.
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
- Fréttatilkynning. Listi yfir frambjóðendur í framboði til stjórnlagaþings
- Fréttatilkynning
- Landskjörstjórn bárust 525 framboð til stjórnlagaþings
- Auglýsing um kosningar til stjórnlagaþings
- Upplýsingar um framboð og kosningar til stjórnlagaþings
- Niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst
- Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars 2010.
- Umboðsmenn ólíkra sjónarmiða í einstökum kjördæmum
- Mörk kjördæmanna í Reykjavík við þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars 2010.
- Umsagnir landskjörstjórnar um þingmál
- Umsagnir landskjörstjórnar um þingmál
- Ný landskjörstjórn
- Úrslit alþingiskosninganna 25. apríl 2009
- Færsla þingsætis í kjölfar alþingiskosninganna 25. apríl 2009
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Tilkynning um lista sem verða í framboði við alþingiskosningar 25. apríl 2009.
- Úrskurður um kæru Lýðræðishreyfingarinnar.
- Tilkynning frá landskjörstjórn
- Auglýsing um mörk kjördæmanna í Reykjavík
- Breytingar á skipan landskjörstjórnar
- Auglýsing frá landskjörstjórn um fjölda kjördæmissæta í Norðvesturkjördæmi og Suðvesturkjördæmi.