Skipun umboðsmanns við þjóðaratkvæðagreiðsluna
20. október 2012.

19.10.2012

Landskjörstjórn hefur í stað Ingu Bjargar Hjaltadóttur, hdl. skipað Bjarnveigu Eiríksdóttur, hdl. umboðsmann já-fylkingar í Reykjavíkurkjördæmi suður við þjóðaatkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2012. Sími Bjarnveigar er 515 0200 og tölvupóstfang: bjarnveig@viklaw.is

Landskjörstjórn,19. október 2012.