Úrslit alþingiskosninganna 27.apríl 2013
Á fundi landskjörstjórnar 6. maí 2013 var farið yfir úrslit alþingiskosninganna 27. apríl 2013 og þingsætum úthlutað til frambjóðenda í samræmi við ákvæði XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. Þá gaf landskjörstjórn út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna. Sjá nánar Alþingiskosningar 2013.
Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri til Alþingis:
Norðvesturkjördæmi: |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Gunnar Bragi Sveinsson, Birkihlíð 14, Sveitarfélaginu Skagafirði, sem 1. þingmaður. |
Ásmundur Einar Daðason, Lambeyrum, Dalabyggð, sem 3. þingmaður. |
Elsa Lára Arnardóttir, Eikarskógum 4, Akranesi, sem 6. þingmaður. |
Jóhanna María Sigmundsdóttir, Látrum, Súðavíkurhreppi, sem 7. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Einar K. Guðfinnsson, Bakkastíg 9, Bolungarvík, sem 2. þingmaður. |
Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit, sem 4. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Guðbjartur Hannesson, Dalsflöt 8, Akranesi, sem 5. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Ísafjarðarbæ, sem 8. þingmaður. |
Norðausturkjördæmi: |
Af A-lista Bjartrar framtíðar: |
Brynhildur Pétursdóttir, Víðimýri 2, Akureyri, sem 10. þingmaður. |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði, sem 1. þingmaður. |
Höskuldur Þór Þórhallsson, Hamarstíg 24, Akureyri, sem 3. þingmaður. |
Líneik Anna Sævarsdóttir, Hlíðargötu 47, Fjarðabyggð, sem 5. þingmaður. |
Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum, Vopnafjarðarhreppi, sem 8. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 2. þingmaður. |
Valgerður Gunnarsdóttir, Holti, Þingeyjarsveit, sem 6. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Kristján L. Möller, Laugarvegi 25, Fjallabyggð, sem 7. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum 1, Svalbarðshreppi, sem 4. þingmaður. |
Bjarkey Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 71, Fjallabyggð, sem 9. þingmaður. |
Suðurkjördæmi: |
Af A-lista Bjartrar framtíðar: |
Páll Valur Björnsson, Suðurvör 13, Grindavík, sem 10. þingmaður. |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 1. þingmaður. |
Silja Dögg Gunnarsdóttir, Seljudal 5, Reykjanesbæ, sem 3. þingmaður. |
Páll Jóhann Pálsson, Stafholti, Grindavík, sem 5. þingmaður. |
Haraldur Einarsson, Urriðafossi, Flóahreppi, sem 8. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Ragnheiður Elín Árnadóttir, Heiðarbrún 13, Reykjanesbæ, sem 2. þingmaður. |
Unnur Brá Konráðsdóttir, Gilsbakka 4, Rangárþingi eystra, sem 4. þingmaður. |
Ásmundur Friðriksson, Ósbraut 7, Sveitarfélaginu Garði, sem 7. þingmaður. |
Vilhjálmur Árnason, Selsvöllum 16, Grindavík, sem 9. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Oddný G. Harðardóttir, Björk, Sveitarfélaginu Garði, sem 6. þingmaður. |
Suðvesturkjördæmi: |
Af A-lista Bjartrar framtíðar: |
Guðmundur Steingrímsson, Nesvegi 59, Reykjavík, sem 7. þingmaður. |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Eygló Harðardóttir, Hásteinsvegi 8, Vestmannaeyjum, sem 2. þingmaður. |
Willum Þór Þórsson, Bakkasmára 1, Kópavogi, sem 5. þingmaður. |
Þorsteinn Sæmundsson, Vesturströnd 4, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2 Garðabæ, sem 1. þingmaður. |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Hrafnshöfða 35, Mosfellsbæ, sem 3. þingmaður. |
Jón Gunnarsson, Fífuhjalla 21, Kópavogi, sem 6. þingmaður. |
Vilhjálmur Bjarnason, Hlíðarbyggð 18, Garðabæ, sem 9. þingmaður. |
Elín Hirst, Bollagörðum 7, Seltjarnarnesi, sem 13. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Árni Páll Árnason, Túngötu 36a, Reykjavík, sem 4. þingmaður. |
Katrín Júlíusdóttir, Kjarrhólma 2, Kópavogi, sem 11. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Ögmundur Jónasson, Grímshaga 6, Reykjavík, sem 8. þingmaður. |
Af Þ-lista Pírata: |
Birgitta Jónsdóttir, Sigtúni 59, Reykjavík, sem 12. þingmaður. |
Reykjavíkurkjördæmi suður: |
Af A-lista Bjartrar framtíðar: |
Róbert Marshall, Melhaga 1, Reykjavík, sem 6. þingmaður. |
Óttarr Proppé, Lindargötu 12, Reykjavík, sem 11. þingmaður. |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Vigdís Hauksdóttir, Kristnibraut 79, Reykjavík, sem 2. þingmaður. |
Karl Garðarsson, Lundi 88, Kópavogi, sem 8. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Hanna Birna Kristjánsdóttir, Hellulandi 2, Reykjavík, sem 1. þingmaður. |
Pétur H. Blöndal, Kringlunni 19, Reykjavík, sem 4. þingmaður. |
Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 7. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ljósvallagötu 10, Reykjavík, sem 3. þingmaður. |
Helgi Hjörvar, Hólavallagötu 9, Reykjavík, sem 9. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 5. þingmaður. |
Af Þ-lista Pírata: |
Jón Þór Ólafsson, Bergstaðastræti 55, Reykjavík, sem 10. þingmaður. |
Reykjavíkurkjördæmi norður: |
Af A-lista Bjartrar framtíðar: |
Björt Ólafsdóttir, Tjarnargötu 43, Reykjavík, sem 6. þingmaður. |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Frosti Sigurjónsson, Haðalandi 21, Reykjavík, sem 2. þingmaður. |
Sigrún Magnúsdóttir, Efstaleiti 14, Reykjavík, sem 7. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Illugi Gunnarsson, Ránargötu 6a, Reykjavík, sem 1. þingmaður. |
Brynjar Þór Níelsson, Birkihlíð 14, Reykjavík, sem 5. þingmaður. |
Birgir Ármannsson, Granaskjóli 27, Reykjavík, sem 9. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Össur Skarphéðinsson, Vesturgötu 73, Reykjavík, sem 4. þingmaður. |
Valgerður Bjarnadóttir, Skúlagötu 32, Reykjavík, sem 11. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík, sem 3. þingmaður. |
Árni Þór Sigurðsson, Tómasarhaga 17, Reykjavík, sem 8. þingmaður. |
Af Þ-lista Pírata: |
Helgi Hrafn Gunnarsson, Hvammsgerði 4, Reykjavík, sem 10. þingmaður. |