Úrslit alþingiskosninganna 25. apríl 2009

7.5.2009

Á fundi landskjörstjórnar 4. maí 2009 var farið yfir úrslit alþingiskosninganna 25. apríl 2009 og þingsætum úthlutað til frambjóðenda í samræmi við ákvæði XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. Þá gaf landskjörstjórn út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna. Sjá nánar Alþingiskosningar 2009.

Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri til Alþingis:

Norðvesturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:
Gunnar Bragi Sveinsson, Birkihlíð 14, Sauðárkróki, sem 4. þingmaður.
Guðmundur Steingrímsson, Nesvegi 59, Reykjavík, sem 8. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
Ásbjörn Óttarsson, Háarifi 19, Rifi, sem 1. þingmaður.
Einar K. Guðfinnsson Vitastíg 17, Bolungarvík, sem 5. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar:
Guðbjartur Hannesson, Dalsflöt 8, Akranesi, sem 3. þingmaður.
Ólína Þorvarðardóttir, Miðtúni 16, Ísafirði, sem 7. þingmaður.

Af V-lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs:
Jón Bjarnason, Skúlabraut 14, Blönduósi, sem 2. þingmaður.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Suðureyri, sem 6. þingmaður.
Ásmundur Einar Daðason, Lambeyrum, Dalabyggð, sem 9. þingmaður.

Norðausturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:
Birkir Jón Jónsson, Hvanneyrarbraut 58, Siglufirði, sem 2. þingmaður.
Höskuldur Þór Þórhallsson, Hamarstíg 24, Akureyri, sem 6. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 4. þingmaður.
Tryggvi Þór Herbertsson, Sörlaskjóli 16, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar:
Kristján L. Möller, Laugarvegi 25, Siglufirði, sem 3. þingmaður.
Sigmundur Ernir Rúnarsson, Austurbyggð 12, Akureyri, sem 7. þingmaður.
Jónína Rós Guðmundsdóttir, Kelduskógum 1, Egilsstöðum, sem 10. þingmaður.

Af V-lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs:
Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum 1, Svalbarðshreppi, sem 1. þingmaður.
Þuríður Backman, Hjarðarhlíð 7, Egilsstöðum, sem 5. þingmaður.
Björn Valur Gíslason, Stekkjargerði 12, Akureyri, sem 8. þingmaður.

Suðurkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:
Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 3. þingmaður.
Eygló Þóra Harðardóttir, Hásteinsvegi 8, Vestmannaeyjum, sem 7. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
Ragnheiður Elín Árnadóttir, Lindarflöt 44, Garðabæ, sem 2. þingmaður.
Unnur Brá Konráðsdóttir, Hvolstúni 9, Hvolsvelli, sem 6. þingmaður.
Árni Johnsen, Höfðabóli, Vestmannaeyjum, sem 9. þingmaður.

Af O-lista Borgarahreyfingarinnar – þjóðin á þing:
Margrét Tryggvadóttir, Reynihvammi 22, Kópavogi, sem 10. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar:
Björgvin G. Sigurðsson, Grænuvöllum 5, Selfossi, sem 1. þingmaður.
Oddný G. Harðardóttir, Björk, Garði, sem 5. þingmaður.
Róbert Marshall, Melhaga 1, Reykjavík, sem 8. þingmaður.

Af V-lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs:
Atli Gíslason, Birkimel 6, Reykjavík, sem 4. þingmaður.

Suðvesturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:
Siv Friðleifsdóttir, Bakkavör 34, Seltjarnarnesi, sem 6. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2, Garðabæ, sem 2. þingmaður.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Mávahrauni 7, Hafnarfirði, sem 5. þingmaður.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Hrafnshöfða 35, Mosfellsbæ, sem 8. þingmaður.
Jón Gunnarsson, Fífuhjalla 21, Kópavogi, sem 12. þingmaður.

Af O-lista Borgarahreyfingarinnar – þjóðin á þing:
Þór Saari, Hliðsnesi 6, Bessastaðahreppi, sem 9. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar:
Árni Páll Árnason, Túngötu 36a, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
Katrín Júlíusdóttir, Furugrund 71, Kópavogi, sem 4. þingmaður.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, Arnarási 17, Garðabæ, sem 7. þingmaður.
Magnús Orri Schram, Hrauntungu 97, Kópavogi, sem 11. þingmaður.

Af V-lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs:
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Vesturgötu 22, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
Ögmundur Jónasson, Grímshaga 6, Reykjavík, sem 10. þingmaður.

Reykjavíkurkjördæmi suður:

Af B-lista Framsóknarflokks:
Vigdís Hauksdóttir, Þorláksgeisla 45, Reykjavík, sem 8. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
Ólöf Nordal, Laugarásvegi 21, Reykjavík, sem 2. þingmaður.
Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 5. þingmaður.
Birgir Ármannsson, Víðimel 47, Reykjavík, sem 11. þingmaður.

Af O-lista Borgarahreyfingarinnar – þjóðin á þing:
Birgitta Jónsdóttir, Birkimel 8, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar:
Össur Skarphéðinsson, Vesturgötu 73, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ljósvallagötu 10, Reykjavík, sem 4. þingmaður.
Skúli Helgason, Suðurgötu 24, Reykjavík, sem 7. þingmaður.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Garðastræti 43, Reykjavík, sem 10. þingmaður.

Af V-lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs:
Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
Lilja Mósesdóttir, Starrahólum 2, Reykjavík, sem 6. þingmaður.

Reykjavíkurkjördæmi norður:

Af B-lista Framsóknarflokks:
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Lokastíg 24, Reykjavík, sem 8. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
Illugi Gunnarsson, Ránargötu 6a, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
Pétur H. Blöndal, Kringlunni 19, Reykjavík, sem 7. þingmaður.

Af O-lista Borgarahreyfingarinnar – þjóðin á þing:
Þráinn Bertelsson, Fischersundi 3, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar:
Jóhanna Sigurðardóttir, Hjarðarhaga 17, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
Helgi Hjörvar, Hólavallagötu 9, Reykjavík, sem 4. þingmaður.
Valgerður Bjarnadóttir, Skúlagötu 32, Reykjavík, sem 6. þingmaður.
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Rauðalæk 23, Reykjavík, sem 11. þingmaður.

Af V-lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs:
Katrín Jakobsdóttir, Reynimel 82, Reykjavík, sem 2. þingmaður.
Árni Þór Sigurðsson, Tómasarhaga 17, Reykjavík, sem 5. þingmaður.
Álfheiður Ingadóttir, Fjólugötu 7, Reykjavík, sem 10. þingmaður.