Ný landskjörstjórn

7.10.2009

 Á þingfundi 11. ágúst síðast liðinn var ný landskjörstjórn kosin. Sú breyting varð á skipan aðalmanna að í stað Hrafnhildar Stefánsdóttur kom Þuríður Jónsdóttir. Á fundi landskjörstjórnar 18. sama mánaðar var samþykkt að Ástráður Haraldsson yrði áfram formaður og Bryndís Hlöðversdóttir varaformaður.

Skipan landskjörstjórnar