Umsagnir landskjörstjórnar um þingmál
Á sumarþinginu 2009 óskaði allsherjarnefnd Alþingis eftir umsögn landskjörstjórnar um þrjú lagafrumvörp. Tvö þeirra fjölluðu um þjóðaratkvæðagreiðslur en eitt um breytingar á lögum kosningar til sveitarstjórna (persónukjör). Beiðnirnar voru teknar fyrir á fundum landskjörstjórnar 8. júlí og 18. ágúst 2009 og meðfylgjandi svör send til allsherjarnefndar.
Umsögn um frumvörp um þjóðaratkvæðagreiðslur
Umsögn um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórna