Tilkynning frá landskjörstjórn

30.8.2021

Frá 24. ágúst sl. tók Heiða Björg Pálmadóttir sæti Björns Þórs Jóhannessonar í landskjörstjórn með vísan til 17. gr. laga um kosningar til Alþingis, þar sem Björn Þór er í frambjóðandi í komandi alþingiskosningum. Sunna Rós Víðisdóttir hefur tekið sæti frá sama tíma sem áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn, sbr. 12. gr. laga um kosningar til Alþingis.