Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 29. október 2016.

21.10.2016

Á fundi landskjörstjórnar kl. 14 þriðjudaginn 18. október var, í samræmi við 44. gr. laga um kosningar til Alþingis, samþykkt auglýsing um framboð við alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Í auglýsingu landskjörstjórnar kemur fram bókstafur hvers lista og fyrir hvaða stjórnmálasamtök hann er borinn fram, nöfn frambjóðenda á hverjum lista í réttri röð og staða þeirra, starfsheiti og heimili. 

Auglýsing um  Auglysing_2016_lokaskjal framboð við alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi (pdf).