Tilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 28. október 2017 og úthlutun þingsæta.

8.11.2017

Landskjörstjórn kom saman þriðjudaginn 7. nóvember og úthlutaði þingsætum til frambjóðenda skv. XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. Úthlutunin byggðist á skýrslum yfirkjörstjórna um kosningaúrslit í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fram fóru laugardaginn 28. október 2017.

Landskjörstjórn gaf jafnframt út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna.

Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri til Alþingis:

Norðvesturkjördæmi:
Af B-lista Framsóknarflokks:
     Ásmundur Einar Daðason, Helgugötu 11, Borgarnesi, sem 2. þingmaður.
     Halla Signý Kristjánsdóttir, Hlíðarstræti 22, Bolungarvík, sem 7. þingmaður.
Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
     Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit, sem 1. þingmaður.
     Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Helgubraut 11, Kópavogi, sem 5. þingmaður.
Af M-lista Miðflokksins:
     Bergþór Ólason, Bjarkargrund 24, Akranesi, sem 4. þingmaður.
     Sigurður Páll Jónsson, Hjallatanga 46, Stykkishólmi, sem 8. þingmaður.
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:
     Guðjón S. Brjánsson, Laugarbraut 15, Akranesi, sem 6. þingmaður.
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:
     Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Suðureyri, sem 3. þingmaður.
 
Norðausturkjördæmi:
Af B-lista Framsóknarflokks:
     Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum, Vopnafirði, sem 4. þingmaður.
     Líneik Anna Sævarsdóttir, Hlíðargötu 47, Fáskrúðsfirði, sem 9. þingmaður.
Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
     Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 1. þingmaður.
     Njáll Trausti Friðbertsson, Vörðutúni 8, Akureyri, sem 6. þingmaður.
Af M-lista Miðflokksins:
     Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði, sem 3. þingmaður.
     Anna Kolbrún Árnadóttir, Stapasíðu 11c, Akureyri, sem 8. þingmaður.
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:
     Logi Einarsson, Munkaþverárstræti 35, Akureyri, sem 5. þingmaður.
     Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Hafnarstræti 86, Akureyri, sem 10. þingmaður.
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:
     Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, sem 2. þingmaður.
     Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði, sem 7. þingmaður.
 
Suðurkjördæmi:
Af B-lista Framsóknarflokks:
     Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 2. þingmaður.
     Silja Dögg Gunnarsdóttir, Seljudal 5, Reykjanesbæ, sem 7. þingmaður.
Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
     Páll Magnússon, Áshamri 75, Vestmannaeyjum, sem 1. þingmaður.
     Ásmundur Friðriksson, Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbæ, sem 4. þingmaður.
     Vilhjálmur Árnason, Vesturhópi 30, Grindavík, sem 9. þingmaður.
Af F-lista Flokks fólksins:
     Karl Gauti Hjaltason, Grófarsmára 15, Kópavogi, sem 8. þingmaður.
Af M-lista Miðflokksins:
     Birgir Þórarinsson, Minna-Knarrarnesi, Vogum, sem 3. þingmaður.
Af P-lista Pírata:
     Smári McCarthy, Hverfisgötu 49, Reykjavík, sem 10. þingmaður.
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:
     Oddný G. Harðardóttir, Björk, Garði, sem 6. þingmaður.
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:
     Ari Trausti Guðmundsson, Fannafold 132, Reykjavík, sem 5. þingmaður.
 
Suðvesturkjördæmi:
Af B-lista Framsóknarflokks:
     Willum Þór Þórsson, Bakkasmára 1, Kópavogi, sem 9. þingmaður.
Af C-lista Viðreisnar:
     Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Mávahrauni 7, Hafnarfirði, sem 7. þingmaður.
     Jón Steindór Valdimarsson, Funafold 89, Reykjavík, sem 13. þingmaður.
Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
     Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2, Garðabæ, sem 1. þingmaður.
     Bryndís Haraldsdóttir, Skeljatanga 12, Mosfellsbæ, sem 2. þingmaður.
     Jón Gunnarsson, Austurkór 155, Kópavogi, sem 5. þingmaður.
     Óli Björn Kárason, Tjarnarmýri 17, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður.
Af F-lista Flokks fólksins:
     Guðmundur Ingi Kristinsson, Hjallabraut 9, Hafnarfirði, sem 12. þingmaður.
Af M-lista Miðflokksins:
     Gunnar Bragi Sveinsson, Bárustíg 13, Sauðárkróki, sem 6. þingmaður.
Af P-lista Pírata:
     Jón Þór Ólafsson, Ólafsgeisla 18, Reykjavík, sem 8. þingmaður.
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:
     Guðmundur Andri Thorsson, Blikastíg 14, Álftanesi, sem 4. þingmaður.
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:
     Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Ásvallagötu 23, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
     Ólafur Þór Gunnarsson, Þinghólsbraut 32, Kópavogi, sem 11. þingmaður.
 
Reykjavíkurkjördæmi suður:
Af B-lista Framsóknarflokks:
     Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Huldulandi 22, Reykjavík, sem 9. þingmaður.
Af C-lista Viðreisnar:
    Hanna Katrín Friðriksson, Logalandi 8, Reykjavík, sem 7. þingmaður.
Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
     Sigríður Á. Andersen, Hávallagötu 53, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
     Brynjar Níelsson, Birkihlíð 14, Reykjavík, sem 5. þingmaður.
Af F-lista Flokks fólksins:
     Inga Sæland, Maríubaugi 121, Reykjavík, sem 8. þingmaður.
Af M-lista Miðflokksins:
     Þorsteinn Sæmundsson, Vesturströnd 4, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður.
Af P-lista Pírata:
     Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Miðstræti 10, Reykjavík, sem 4. þingmaður.
     Björn Leví Gunnarsson, Ljósheimum 10, Reykjavík, sem 11. þingmaður.
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:
    Ágúst Ólafur Ágústsson, Rauðagerði 62, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:
    Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 2. þingmaður.
    Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njálsgötu 22, Reykjavík, sem 6. þingmaður.
 
Reykjavíkurkjördæmi norður:
Af C-lista Viðreisnar:
    Þorsteinn Víglundsson, Eskiholti 15, Garðabæ, sem 7. þingmaður.
Af D-lista Sjálfstæðisflokks:
     Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
     Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Stakkholti 4b, Reykjavík, sem 5. þingmaður.
    Birgir Ármannsson, Laufásvegi 26, Reykjavík, sem 8. þingmaður.
Af F-lista Flokks fólksins:
     Ólafur Ísleifsson, Melabraut 7, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður.
Af P-lista Pírata:
     Helgi Hrafn Gunnarsson, Miðtúni 80, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
     Halldóra Mogensen, Grettisgötu 70, Reykjavík, sem 11. þingmaður.
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:
     Helga Vala Helgadóttir, Vesturvallagötu 3, Reykjavík, sem 4. þingmaður.
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:
     Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík, sem 2. þingmaður.
     Steinunn Þóra Árnadóttir, Eskihlíð 10a, Reykjavík, sem 6. þingmaður.
     Andrés Ingi Jónsson, Rauðalæk 14, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

 Landskjörstjórn hefur samkvæmt framansögðu lokið úthlutun þingsæta á grundvelli úrslita kosninganna og gefið út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri sem alþingismenn og jafnmarga varamanna, sbr. XVI. og XVII. kafla laga um kosningar til Alþingis.

Landskjörstjórn.