Tilkynning um úrslit kosninga til Alþingis 28. október 2017 og úthlutun þingsæta.
Landskjörstjórn kom saman þriðjudaginn 7. nóvember og úthlutaði þingsætum til frambjóðenda skv. XVI. kafla laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. Úthlutunin byggðist á skýrslum yfirkjörstjórna um kosningaúrslit í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fram fóru laugardaginn 28. október 2017.
Landskjörstjórn gaf jafnframt út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna.
Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri til Alþingis:
Norðvesturkjördæmi: |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Ásmundur Einar Daðason, Helgugötu 11, Borgarnesi, sem 2. þingmaður. |
Halla Signý Kristjánsdóttir, Hlíðarstræti 22, Bolungarvík, sem 7. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit, sem 1. þingmaður. |
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Helgubraut 11, Kópavogi, sem 5. þingmaður. |
Af M-lista Miðflokksins: |
Bergþór Ólason, Bjarkargrund 24, Akranesi, sem 4. þingmaður. |
Sigurður Páll Jónsson, Hjallatanga 46, Stykkishólmi, sem 8. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Guðjón S. Brjánsson, Laugarbraut 15, Akranesi, sem 6. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Suðureyri, sem 3. þingmaður. |
Norðausturkjördæmi: |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum, Vopnafirði, sem 4. þingmaður. |
Líneik Anna Sævarsdóttir, Hlíðargötu 47, Fáskrúðsfirði, sem 9. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 1. þingmaður. |
Njáll Trausti Friðbertsson, Vörðutúni 8, Akureyri, sem 6. þingmaður. |
Af M-lista Miðflokksins: |
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði, sem 3. þingmaður. |
Anna Kolbrún Árnadóttir, Stapasíðu 11c, Akureyri, sem 8. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Logi Einarsson, Munkaþverárstræti 35, Akureyri, sem 5. þingmaður. |
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Hafnarstræti 86, Akureyri, sem 10. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, sem 2. þingmaður. |
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði, sem 7. þingmaður. |
Suðurkjördæmi: |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 2. þingmaður. |
Silja Dögg Gunnarsdóttir, Seljudal 5, Reykjanesbæ, sem 7. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Páll Magnússon, Áshamri 75, Vestmannaeyjum, sem 1. þingmaður. |
Ásmundur Friðriksson, Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbæ, sem 4. þingmaður. |
Vilhjálmur Árnason, Vesturhópi 30, Grindavík, sem 9. þingmaður. |
Af F-lista Flokks fólksins: |
Karl Gauti Hjaltason, Grófarsmára 15, Kópavogi, sem 8. þingmaður. |
Af M-lista Miðflokksins: |
Birgir Þórarinsson, Minna-Knarrarnesi, Vogum, sem 3. þingmaður. |
Af P-lista Pírata: |
Smári McCarthy, Hverfisgötu 49, Reykjavík, sem 10. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Oddný G. Harðardóttir, Björk, Garði, sem 6. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Ari Trausti Guðmundsson, Fannafold 132, Reykjavík, sem 5. þingmaður. |
Suðvesturkjördæmi: |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Willum Þór Þórsson, Bakkasmára 1, Kópavogi, sem 9. þingmaður. |
Af C-lista Viðreisnar: |
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Mávahrauni 7, Hafnarfirði, sem 7. þingmaður. |
Jón Steindór Valdimarsson, Funafold 89, Reykjavík, sem 13. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2, Garðabæ, sem 1. þingmaður. |
Bryndís Haraldsdóttir, Skeljatanga 12, Mosfellsbæ, sem 2. þingmaður. |
Jón Gunnarsson, Austurkór 155, Kópavogi, sem 5. þingmaður. |
Óli Björn Kárason, Tjarnarmýri 17, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður. |
Af F-lista Flokks fólksins: |
Guðmundur Ingi Kristinsson, Hjallabraut 9, Hafnarfirði, sem 12. þingmaður. |
Af M-lista Miðflokksins: |
Gunnar Bragi Sveinsson, Bárustíg 13, Sauðárkróki, sem 6. þingmaður. |
Af P-lista Pírata: |
Jón Þór Ólafsson, Ólafsgeisla 18, Reykjavík, sem 8. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Guðmundur Andri Thorsson, Blikastíg 14, Álftanesi, sem 4. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Ásvallagötu 23, Reykjavík, sem 3. þingmaður. |
Ólafur Þór Gunnarsson, Þinghólsbraut 32, Kópavogi, sem 11. þingmaður. |
Reykjavíkurkjördæmi suður: |
Af B-lista Framsóknarflokks: |
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Huldulandi 22, Reykjavík, sem 9. þingmaður. |
Af C-lista Viðreisnar: |
Hanna Katrín Friðriksson, Logalandi 8, Reykjavík, sem 7. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Sigríður Á. Andersen, Hávallagötu 53, Reykjavík, sem 1. þingmaður. |
Brynjar Níelsson, Birkihlíð 14, Reykjavík, sem 5. þingmaður. |
Af F-lista Flokks fólksins: |
Inga Sæland, Maríubaugi 121, Reykjavík, sem 8. þingmaður. |
Af M-lista Miðflokksins: |
Þorsteinn Sæmundsson, Vesturströnd 4, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður. |
Af P-lista Pírata: |
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Miðstræti 10, Reykjavík, sem 4. þingmaður. |
Björn Leví Gunnarsson, Ljósheimum 10, Reykjavík, sem 11. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Ágúst Ólafur Ágústsson, Rauðagerði 62, Reykjavík, sem 3. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 2. þingmaður. |
Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njálsgötu 22, Reykjavík, sem 6. þingmaður. |
Reykjavíkurkjördæmi norður: |
Af C-lista Viðreisnar: |
Þorsteinn Víglundsson, Eskiholti 15, Garðabæ, sem 7. þingmaður. |
Af D-lista Sjálfstæðisflokks: |
Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 1. þingmaður. |
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Stakkholti 4b, Reykjavík, sem 5. þingmaður. |
Birgir Ármannsson, Laufásvegi 26, Reykjavík, sem 8. þingmaður. |
Af F-lista Flokks fólksins: |
Ólafur Ísleifsson, Melabraut 7, Seltjarnarnesi, sem 10. þingmaður. |
Af P-lista Pírata: |
Helgi Hrafn Gunnarsson, Miðtúni 80, Reykjavík, sem 3. þingmaður. |
Halldóra Mogensen, Grettisgötu 70, Reykjavík, sem 11. þingmaður. |
Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: |
Helga Vala Helgadóttir, Vesturvallagötu 3, Reykjavík, sem 4. þingmaður. |
Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: |
Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík, sem 2. þingmaður. |
Steinunn Þóra Árnadóttir, Eskihlíð 10a, Reykjavík, sem 6. þingmaður. |
Andrés Ingi Jónsson, Rauðalæk 14, Reykjavík, sem 9. þingmaður. |
Landskjörstjórn hefur samkvæmt framansögðu lokið úthlutun þingsæta á grundvelli úrslita kosninganna og gefið út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri sem alþingismenn og jafnmarga varamanna, sbr. XVI. og XVII. kafla laga um kosningar til Alþingis.
Landskjörstjórn.